Hvað er ELKO Outlet?

Hér má finna vörur sem eru komnar á mun betra verð og eru sérstaklega hagstæð kaup. Mundu að kíkja reglulega á elko.is/outlet enda koma nýjar vörur vikulega.  
Passaðu þó að sumar vörurnar geta verið í takmörkuðu upplagi, sumar koma ekki aftur og aðrar gætu stoppað tímabundið í Outlet. Ef varan er til í verslunum ELKO Lindum, Skeifunni og Granda gildir að sjálfsögðu sama verðið.

Kíktu á ELKO Outlet.