HyperDrive Ultimate 11 porta fjöltengi

HYULTIDOCK

    HyperDrive Ultimate 11 porta fjöltengi

Er varan til í verslun nálægt þér?

    HyperDrive Ultimate 11 porta fjöltengi

TIL BAKA 19.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

HyperDrive Ultimate 11 porta fjöltengið tengir mörg tæki í gegnum eitt út-tengi fyrir Macbook Pro, PC eða önnur USB-C samhæf tæki. Með 11 mismunandi inn-tengi er hægt að tengja flakkara í gegnum einn af 3x USB 3.1 og hlaðið MacBook tölvuna í gegnum USB-C tengi í leiðinni. Fjöltengið er með 3x mismunandi Video út-tengi svo auðvelt er að tengja HDMI, Mini DisplayPort eða VGA til að horfa á uppáhalds myndirnar þínar. Tengið býður einnig upp á SD og Micro SD minniskortalesara til að flytja myndir af myndavélinni beint inn í tölvuna.

Fleiri eiginleikar:
- Stuðningur fyrir 1080p video á 60Hz / 4K video með á 30Hz með Mini DisplayPort
- Stuðningur fyrir 1080p video á 60Hz / 4K video á 30Hz með HDMI 
- 480p video stuðningur á 60Hz með VGA
- 3.5mm mini-jack hljóð út-tengi
- Gigabit Ethernet tengi

Almennt

Framleiðandi Hyper

Almennar upplýsingar.

Annað USB 3.0; USB-C; HDMI; VGA; Ethernet (LAN); 3.5mm Mini Jack
Litur Grár
Stærð (HxBxD) 1,7x7,7x13,7
Þyngd (g) 204
TIL BAKA