





HyperX Alloy Core RGB leikjalyklaborð
Leikjalyklaborð frá HyperX með hljóðlátum rofum í tökkum, RGB lýsingu og Game Mode stillingu.
- Anti-ghosting
- Key rollover
- RGB lýsing
- USB 2.0

HyperX Alloy Core RGB leikjalyklaborðið er hljóðlátt, anti-ghosting og hægt að stilla á Game Mode fyrir enn betri leikjaspilun. Einnig er hægt að sérstilla RGB lýsinguna.
Skvettvörn
Lyklaborðið er úr sterkbyggðum og endingargóðum ramma sem er einnig með skvettvörn. HyperX Alloy Core RGB hefur verið prófað til að þola allt að 120ml af vökva.
RGB lýsing
HyperX er með 6 RGB sérstillingar: Color Cycle, Spectrum Wave, Breathing, Solid, 5 Zones og Aurora. Auk þess er hægt að nota allt að 5 multicolored zones sem hægt er að sérstilla að vild.
Flýtilyklar
Hentugir og þægilegir media takkar eru á lyklaborðinu. Einnig eru takkar fyrir birtustig, lýsingu og game mode svo hægt er að skipta á milli og breyta á hraðvirkan hátt.
Fleiri eiginleikar
- Media flýtitakkar
- Flýtitakkar fyrir birtustig, lýsingu og Game Mode
- Lýsing: Color Cycle, Spectrum Wave, Solid, 5 Zones og Aurora.
- Læsing fyrir lyklaborðið
- Sterkbyggð plastumgjörð
- Þolir allt að 120ml af vökva
- 1.8m USB 2.0 snúru
- Samhæft með Windows 10 / 8.1 / 8 / 7
Lyklaborð og mús |
|
Framleiðandi | HyperX |
Litur | Svartur |
Lyklaborð og mýs | Lyklaborð |
Almennar upplýsingar |
|
Þráðlaus | Nei |
Hentar fyrir | Leikjaspilun |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.