HyperX Cloud Flight þráðlaus leikjaheyrnartól

HYPXCLOUDFLIGHT

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Þráðlaus leikjaheyrnartól
  • • Neodymium seglar
  • • Hljóðeinangrandi hljóðnemi
  • • 30 klst líftími rafhlöðu

  • • Þráðlaus leikjaheyrnartól
  • • Neodymium seglar
  • • Hljóðeinangrandi hljóðnemi
  • • 30 klst líftími rafhlöðu
TIL BAKA 19.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Þú þarft ekki að láta neinar snúru trufla þig ef þú notar HyperX Cloud Flight heyrnartólin en þau eru þráðlaus og með rafhlöðuendingu upp á allt að 30 klukkutíma. Heyrnartólin eru þægileg en þau eru með þykkum eyrnapúðum sem einangra utanaðkomandi hljóð og áreiti svo þú getur einbeitt þér betur að leiknum. Hljóðneminn er líka hljóðeinangrandi og styður bæði TeamSpeak og Discord svo samskipti við aðra sem eru að spila leikinn eru skýr. Þegar þú ert í pásu frá leiknum getur þó auðveldlega snúið eyrunum á heyrnatólunum 90° og geymt þau um hálsinn.

Aðrir eiginleikar:
- LED ljós
- Hægt að stjórna hljóði á heyrnartólunum sjálfum
- 20 m þráðlaus drægni

Rafhlöðuending:
- LED ljós slökkt: allt að 30 klst
- LED ljós kveikt: allt að 13 klst

Upplýsingar:
- Neodymium seguleiginleikar
- 20 Hz - 20 kHz viðbragðshraði heyrnartóla
- 32 Ohm viðnám
- 106 dB hljóðþrýstingur
Hljóðnemi sem hægt er að losa af
- 100 Hz - 7 kHz svartóðni hljóðnema
- -45 dB næmi hljóðnema

Heyrnartól

Heyrnartól - tegund Yfir eyra (over-ear)
Framleiðandi HyperX
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Tíðni (Hz) 20-20.000
Hljóðstyrkur (dB) 106

Aðrar upplýsingar.

Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1
Þyngd (g) 315,0
TIL BAKA