Nedis ísvél - 1.2 lítra

KAIM110CWT12

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Búðu til þinn eigin ís á aðeins 30 mínútum með Nedis ísvélinni.

 • • Nedis ísvél
 • • 1,2 lítra
 • • Ís á 20-40 mínútum
 • • Uppskriftir fylgja
 • • 1m rafmagnssnúra

  Búðu til þinn eigin ís á aðeins 30 mínútum með Nedis ísvélinni.

 • • Nedis ísvél
 • • 1,2 lítra
 • • Ís á 20-40 mínútum
 • • Uppskriftir fylgja
 • • 1m rafmagnssnúra
TIL BAKA 4.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Nú getur þú matreytt ís af þinni eigin uppskrift á innan við 30 mínútum. Þessi Nedis ísvél gerir 1,2 lítra af ís, eina sem þú þarft að gera er að setja uppáhalds hráefni þín í forfrysta skál. ísvélin sér um að blanda og úr því verður ís. 

Uppáhalds hráefnin þín: Það er hægt að gera ís að öllum hætti með þessari ísvél, hvort sem hann er rjómalagaður, frosið jógúrt eða sorbet fylltur með allskonar ávöxtum. 

Í leiðbeiningum eru uppskriftir til að auðvelda notkun.

Þú setur skálina í frysti í að minnsta kosti 8 klukkustundir fyrir notkun.

Eldhústæki

Eldhústæki Önnur Eldhústæki
Framleiðandi Nedis
Rafmagnsþörf (W) 12W
Litur Hvítur
TIL BAKA