Jabra Elite 65t þráðlaus heyrnartól - Kopar

JELITE65TCO

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Alveg snúrulaus
  4 hljóðnemar
  5klst hleðsla
  Raddstýring

26.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Með Jabra Elite 65t algjörlega snúrulausu heyrnatólunum getur þú hlustað á tónlist eða talað í símann við hvaða aðstæður sem er.

Genuine Wireless Technology: Engar snúrur, ekkert vesen.

Tengimöguleikar: Jabra Elite 65t tengjast í gegnum Bluetooth 5.0 og getur tengst tveimur tækjum í einu.

Hágæða hljóðnemar: Jabra Elite 65t er með 4 innbyggða hljóðnema sem tryggja að það heyrist vel og skýrt í þér þó þú sért úti að njóta Íslensks roksumars.

Rafhlöðuending: Hleðslan dugar í 5 klst í notkun og með fylgir hraðhleðslubox sem getur hlaðið þau tvisvar sinnum. Svo hleður þú einfaldlega boxið.

Jabra Sound +: Með Jabra Sound + appinu getur þú breytt hljóðstillingum í símanum þínum.

Raddstýring: Þú getur tengst Alexa, Siri eða Google Now með Jabra Elite 65t

Innifalið í boxi:
Hleðslusnúra
Micro USB kapall
3 pör af silicone EarGels
Bæklingur

Heyrnartól - tegund

Heyrnartól - tegund Í eyra (in-ear)
Framleiðandi Jabra
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Stærð hátalara (Driver) 6
Tíðni (Hz) 20-20000

Aðrar upplýsingar.

Hljóðnemi
Annað Raddstýring, Bluetooth 5.0, Jabra Sound+
Litur Kopar