Janod POP Bangsa Snudduband

2904607

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Bangsa snudduband
  • Með klemmu
  • Örvar skynfæri
  • Aldur 0-10 mánaða
1.695 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Fallegt snudduband frá Janod. Auðvelt er að festa snuddubandið við fatnað með klemmu. Snuddubandið er úr FSC vottuðum við og sílíkoni sem gefur skemmtilega áferð fyrir barnið ásamt því að vera í björtum litum sem örva skynfæri ungabarnsins

Litirnir í snuddubandinu eru vatnsmálning með EN12586 staðal sem tryggja að þeir eru öryggir til notkunar á snudduböndum.

Stærð: 4 x 1,8 x 25,9cm

Aldur: 0-10 mánaða

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Leikföng

Leikföng Viðarleikföng
Framleiðandi Janod
Aldur 0m+

Sjá svipaðar vörur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig