Janod eldhús - gullt/gænt

2906564

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Glæsilegt eldhús
  • Aukahlutir fylgja með
  • Eykur ímyndunarafl
  • Aldur 3+
15.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Fallegt gult eldhús þar sem hægt er að undirbúa ljúffengar máltíðir alveg eins og mamma og pabbi. Eldhúsið er útbúið öll því sem meistarakokkar þurfa við matreiðslu: klukku, örbylgjuofni, veggofni með tökkum sem snúast, helluborði sem gefur frá sér hljóð og með ljósi (rafhlöður fylgja ekki), vaski og skáp. Borðhæð er 50cm.

Aukahlutir sem fylgja með: Spaði, panna, sigti, pottaleppur og 3 matarbox

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Leikföng

Leikföng Viðarleikföng
Framleiðandi Janod
Aldur 3+
Fylgihlutir í kassa Eldhús með klukku, snögum, vaski, rofum, eldavélarhellu með ljósum (rafhlöður fylgja ekki) - Spaði - Panna - Sigti - Pottaleppur - 3 matarbox
Litur Gulur

Sjá svipaðar vörur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig