Kärcher FC5 Premium skúringarvélinHvort sem gólfið er harðviður, flísar, steingólf eða plastparket vinnur vélin vel á flest öllum flötum sem verða hreinir og þurrir á örskömmum tíma. Nýja rúllu tæknin hjá Kärcher ryksugar upp allt ryk og smáagnir og skammtar vatni til að skúra gólfin á áhrifaríkan hátt. Það má bæta við hreinsiefnum eða ilmkjarnaolíum til að fá ferskan ilm í húsið.

Þessi vél er einstaklega meðbærileg, auðveld að ýta, bera og geyma. Svo er ekkert mál að taka rúllurnar af til að setja í þvott.

. Hreinsar sig sjálf
• Hún þrífur stöðugt rúllurnar meðan hún vinnur.
• Rúllutæknin sýgur vatnið upp jafn óðum svo gólfin þorna vel.

 

 

Hágæða örtrefja rúllur
• Lítið mál að taka rúllurnar af og setja aftur á.
• Má setja í þvottavél á 60°C.
Aðstoðar við þrifin
• Vélin vinnur með þér og keyrir sig áfram svo þú þrífur gólfin áreynslulaust.

 

 

Hreyfanlegur haus
• Auðvelt að þrífa undir húsgögnum.
• Auðvelt að þrífa í kring um húsgögn.
• Þrífur alveg upp að hornum og brúnum.
Tveggja tanka kerfi
• Auðvelt að fylla á vatnstankinn fyrir hreint vatn.
• Einnig einfalt að fjarlægja aftari vatnstankinn til að losa óhreina vatnið án þess að komast í snertingu við vatnið.

 

Geymslustöð
• Hreinsar rúllurnar milli nota.
• Þægilegt til að leyfa vélinni að standa.