Kenwood Chef XL hrærivél titanium

KVL8470S

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 6,7ltr riðfrí skál
  • Fjöldi aukahluta
  • 1700W mótor
  • 10 ára ábyrgð á mótor
154.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Komdu vinum þínum á óvar með þessari fjölvirkna Kenwood hrærivél, þú getur gert matinn allan frá grunni á einfaldan og skilvirkan hátt. Hrærivélin kemur með fjölda öllum af aukahlutum og hefur 10 ára ábyrgð á mótornum.

Hraðastilling: Stiglaus hraðastilling með skilvirkum stillingum, start/stop takki með pulse eiginleika, það hefur aldrei verið eins einfalt.

Innbyggt LED ljós: Á blandaranum er LED ljós sem lýsir í skálina svo þú getur séð betur niðurstöðuna.

Kröftug: Kröftugur 1700W mótor með 6,7 lítra skál úr riðfríu stáli.

Handvirk hæðastilling: Eru hrærurnar of láar eða háar miðað við skálina? Þá nærðu ekki bestu niðurstöðunnar. Hægt er að stilla hæðina með skiptilykli sem fylgir með vélinni, nákvæmar lýsingar fylgja einnig.

10 ára ábyrgð á mótor: Með blandaranum kemur 10 ára ábyrgð á mótornum.

Aukahlutir:

- 5 SystemPro (K-járn, power-whisk, hnoðari, flex-hræra og blöðru hræra). 
- Hveitibraut
- Gler blandari AT357 
- Matvinnsluvél AT647 
- Multi kryddkvörn AT320 
- Kjötvinnslutæki AT950 
- Sítrus kreistari AT312

Framleiðandi

Framleiðandi Kenwood
Matvinnslutæki Hrærivélar
Rafmagnsþörf (W) 1700
Litur Stál