knowhowrenningur

Öryggi &
viðgerðir

Ekki tapa góðum minningum eða mikilvægum gögnum. Við hjálpum þér við að nota örugg forrit og aðferðir til að tryggja geymsluöryggi gagnanna þinna. Við bjóðum upp á ástandsskoðun á tölvum og rykhreinsun á leikjatölvum.

Gagnabjörgun

Hefur þú lent í vandræðum og tapað gögnum á tölvunni, harða disknum eða minnislykli? Í flestum tilfellum er hægt að bjarga gögnum. Einnig getum við getum hjálpað þér við að endurheimta myndir og tónlist sem hafa glatast

  • Knowhow þjónustan sér um að koma þessu í rétt form
  • ELKO er í samstarfi við IBAS sem er leiðandi í gagnabjörgun
  • Þú kemur með vöruna til okkar og við getum í flestum tilfellum leyst vandamálið

Gagnabjörgun kostar frá 9.995 kr.

Örugg gagnaeyðing

  • KnowHow tryggir að öll gögn séu hreinsuð af gömlu vörunni.
  • Hefur þú hugmynd um hvað verður um gömlu tölvuna sem þú selur eða hendir?
  • Vertu örugg(ur) um að ekki sé hægt að nálgast viðkvæm gögn. Oft er hægt að endurheimta gögnin.

Gagnahreinsun kostar 4.995 kr.

________________________________________________________________________

Ástandsskoðun fyrir Fartölvur og borðtölvur

Ástandsskoðun er í boði í KnowHow fyrir bæði fartölvur og borðtölvur þar sem tölvan er rykhreinsuð en einnig athugað með vírusa og ástand almennt.

Ástandsskoðun kostar 4.995 kr

Rykhreinsun á Playstation leikjatölvum

Knowhow þjónustan í ELKO Lindum, Skeifunni og á Granda bjóða upp á rykhreinsun á Playstation 4 leikjatölvum þar sem tölvan er opnuð án þess að hafa áhrif á ábyrgðartíma tölvunar.

Rykhreinsun kostar 4.995 kr.