Knowhow ELKO

Vörusending og uppsetning tækja KNOWHOW  Uppfærslur og standsetning tækja KNOWHOW  Aðstoð og leiðbeiningar KNOWHOW  Öryggi og viðgerðir KNOWHOW

Uppfærslur & standsetning tækja

Bleik lína

 
UPPFÆRSLUR OG STANDSETNING TÆKJA

Við gerum vöruna þína tilbúna til notkunar samkvæmt óskum þínum. Við getum meðal annars flutt gögnin þín, stillt inn stöðvaminni, tengt jaðartæki; uppfært og sett inn forrit.

Smelltu á bækling fyrir nánari upplýsingar

TÖLVA: Einfaldara verður það ekki! Við setjum stýrikerfið upp fyrir þig og einnig þau forrit sem þú óskar eftir að nota á nýju tölvunni þinni. Við klárum málin í búðinni svo að tölvan sé tilbúin til notkunar strax við afhendingu. 
Verð frá 7995 kr.

SJÓNVARP: Nútíma sjónvörp geta verið flóknar vörur með fjölda eiginleika og ólíka möguleika sem má sérsníða að þörfum hvers og eins. Það getur verið flókið og tímafrekt ferli að finna þá eiginleika sem henta þér best. Sparaðu tíma, orku og mögulega gremju - kauptu uppfærslu og standsetningu fyrir sjónvarpið þitt og við vinnum verkið fyrir þig! Með þjónustunni okkar færð þú sjónvarp með nýjustu uppfærslunum á markaðnum og öllum mögulegum stillingum sem tryggja þér fullkomna upplifun. 
Verð frá 7995 kr.

SPJALDTÖLVA: Einfaldara verður það ekki! Við setjum stýrikerfið upp fyrir þig og einnig þau forrit sem þú óskar eftir að nota á nýju tölvunni þinni. Við klárum málin í búðinni svo að spjaldtölvan sé tilbúin til notkunar strax við afhendingu.
Verð frá 4995 kr.

FARSÍMI: Við getum afritað tengiliði og stillingar frá gamla símanum yfir á þann nýja svo að þú getir byrjað að nota nýja tækið strax hér í búðinni. Viltu tengja aukabúnað við símann eða setja upp tölvupóstinn þinn? Við gerum það fyrir þig!
Verð frá 3995 kr.

Bleik lína Knowhow

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR FYRIR FARTÖLVUR

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR FYRIR SPJALDTÖLVUR

ÞJÓNUSTUSAMNINGUR FYRIR SNJALLSÍMA

Knowhow bleikur litur

SKÝJAÞJÓNUSTA ELKO

Ótakmarkað geymslupláss fyrir síma og tölvur. 

Vistaðu öll gögn á öruggum stað! Með ELKO ský færð þú bæði geymslu og samfellda öryggisafritun af gögnum. Allar breytignar eru uppfærðar sjálfkrafa. Auðvelt er að nálgast og deial efni með öðrum hvar sem þú ert.

Innifalið:

  • Aðgangur að öllum gögnum, hvar sem þú ert.
  • Afritun ljósmynda
  • Afritun úr síma og tölvu
  • Gengur fyrir PC, Mac, Android og iOS

Vantar þig meir upplýsingar? Sjá nánar hér.