




Kodak Smile Classic - Blá
Fangaðu augnabliki með Kodak Smile myndavélinni. Hægt er að tengja myndavélina við síma og nota Kodak Classic snjallforritið þar sem hægt er að breyta, bæta og láta myndir vakna til lífs í viðbótarveruleika.
- • 16 MP upplausn
- • AR, Bluetooth prentari
- • Retro hönnun
- • 3,5" x 4,25" myndir
- • Kodak app
- • 35 blaðsíður á einni hleðslu
Lagerstaða:
Vefverslun: | Til á lager | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Fá eintök eftir | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Uppselt |
Fangaðu augnabliki með Kodak Smile myndavélinni. Hægt er að tengja myndavélina við síma og nota Kodak Classic snjallforritið þar sem hægt er að breyta, bæta og láta myndir vakna til lífs í viðbótarveruleika.
- 16 MP upplausn
- AR, Bluetooth prentari
- Retro hönnun
- 3,5" x 4,25" myndir
- Kodak app
- 35 blaðsíður á einni hleðslu

Fáðu meira úr myndavélinni. Kodak Smile myndavélin tengist við fría, einfalda Kodak Classic snjallforritið sem er stútfullt af möguleikum, þar á meðal filterum og viðbótarveruleika tækni. Rafhlaðan endist í 35 útprentanir og vélin er með 'retro' útliti.
Myndir
Myndavélin tekur myndir í hárri 16 MP upplausn og prentar á 3,5" x 4,25" blöð. Einnig er hægt að vista myndirnar á SD kort eða færa yfir í síma og breyta þeim með Kodak Classic snjallforritinu.
Viðbótarveruleiki
Með snjallforritinu getur þú tengt myndbönd við myndina. Svo prentar þú hana út, opnar snjallforritið og myndin breytist í myndband á skjánum.
Snjallforrit
Með Kodak Classic snjallforritinu getur þú bætt við filter, viðbótarveruleika eða átt við myndirnar og prentað þær svo út í gegnum myndavélina.
Fylgihlutir
- 5 Zink blaðsíður
- USB hleðslusnúra
Myndavélar |
|
Myndavélar | Litlar myndavélar |
Framleiðandi | Kodak |
Upplausn |
|
Upplausn myndavélar (MP) | 16 |
Linsa |
|
Skjár |
|
Eiginleikar |
|
Minni |
|
Minniskortarauf | Já |
Tengimöguleikar |
|
USB tengi | Micro-USB |
Rafhlaða |
|
Hleðslurafhlaða | Já |
Litur og stærð |
|
Litur | Blár |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.