Latabæjarlúdó

431452

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Nú er eitt elsta spil heimsins komið til Latabæjar. Hvaða leikmaður verður fyrstur í mark?  Ludo er skemmtilegt spil sem létt er að læra. Markmið spilsins er að vera fyrsti leikmaðurinn til að koma öllum leikpeðunum sínum út af heimasvæðinu, hringinn í kringum leikborðið og að lokum inn að miðju. Passaðu þig á mótspilurunum sem munu reyna að ná peðunum þínum og senda þau aftur heim!

1.495 kr.
1.195 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Innihald

- Leikborð
- 16 leikpeð (gul, rauð, blá og bleik)
- Teningur
- Leikreglur

Leikföng

Leikföng Borðspil
Borðspil Fjölskylduspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-4 leikmenn
Aldur 5+