





Lenovo Tab M10 4G - Svört

Með þessari spjaldtölvu frá Lenovo getur þú horft á allt uppáhalds sjónvarpsefnið þitt í skörpum HD gæðum og með góðum hljóm frá tvöföldum framhátölurum. Spjaldtölvan er þunn og létt og því tilvalin til þess að taka með sér hvert sem er.
- • 10,1" HD IPS skjár
- • Snapdragon 429
- • 32 GB, 2 GB RAM
- • 4G, Wi-Fi
- • GPS/GLONASS staðsetning
- • Micro-USB hleðslutengi
Lagerstaða:
Vefverslun: | Til á lager | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Uppselt | |
Grandi: | Til á lager | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Uppselt |
Með þessari spjaldtölvu frá Lenovo getur þú horft á allt uppáhalds sjónvarpsefnið þitt í skörpum HD gæðum og með góðum hljóm frá tvöföldum framhátölurum. Spjaldtölvan er þunn og létt og því tilvalin til þess að taka með sér hvert sem er.
- 10,1" HD IPS skjár
- Snapdragon 429
- 32 GB, 2 GB RAM
- 4G, Wi-Fi
- GPS/GLONASS staðsetning
- Micro-USB hleðslutengi
Lagerstaða:
Vefverslun: | Til á lager | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Uppselt | |
Grandi: | Til á lager | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Uppselt |

Tab M10 spjaldtölvan frá Lenovo er tilvalin til þess að taka með sér hvert sem er. Þú getur horft á uppáhalds sjónvarpsþættina þína eða kvikmyndir, lesið fréttir eða verið í beinu sambandi við vini og fjölskyldu. Með HD upplausn og tvöfalda hátalara að framan verður allt myndefni skýrt og greinilegt.
Ferðavæn
Spjaldtölvan vegur rétt undir 500 g og er því þægilegt að halda á henni eða hafa hana í hliðartöskunni án þess að finna mikið fyrir henni.
Skýr HD upplausn
10,1" snertiskjár með 1200 x 800 HD upplausn og IPS tækni gefur skjánum skarpari litbrigði og betra sjónarhorn.
Góður hljómur
Í tölvunni eru innbyggðir tvískiptir hátalarar að framan með Dolby Atmos tækni sem gefur þér enn betri kvikmyndaupplifun.
Örgjörvi
M10 er með Qualcomm Snapdragon 429 fjögurra kjarna örgjörva sem er klukkaður í 2 GHz sem keyrir jafnvel krefjandi forrit án hökts. Örgjörvinn er studdur af 2 GB innbyggðu vinnsluminni.
Flash geymslupláss
Hægt er að stækka 32GB flassminnið með því að nota MicroSD minniskortaraufina.
Myndavélarnar
Aftari myndavélin er með sjálfvirkan fókus og 5 MP upplausn fyrir kyrrmyndir. Sjálfumyndavélin er með 2MP upplausn fyrir hreyfimyndir.
Rafhlöðuending
Í spjaldtölvunni er innbyggð Lithium-ion rafhlaða með allt að 9 klukkustunda endingu þegar verið er að vafra eða allt að 3 vikna endingu í dvala.
Android 9.0 Pie
Notendaviðmótið er sérstaklega hannað til að hjálpa notendum við að einbeita sér að sinni vinnu með hreinni og hnitmiðaðri hönnun.
Tengimöguleikar
- Dual-band WiFi-ac, Bluetooth 5.0
- Micro SD minniskortarauf
- GPS/GLONASS staðsetningarþjónusta
- Afturvirk micro USB 2.0 tengi fyrir hleðslu og fleira
- 3,5 mm mini jack hljóðtengi
Spjaldtölvur |
|
Framleiðandi | Lenovo |
Módel | ZA4H0021SE |
Almennar upplýsingar |
|
Stýrikerfi | Android |
Útgáfa stýrikerfis | 9.0 |
Örgjörvi | Qualcomm Snapdragon |
Tækniupplýsingar um örgjörva | Snapdragon 429 |
Fjöldi kjarna (Core) | 4 |
Hraði örgjörva (GHz) | 2 |
Vinnsluminni (GB) | 2 |
Geymslurými (GB) | 32 |
Skjár |
|
Skjágerð | IPS |
Skjástærð (″) | 10,1 |
Upplausn | 1280 x 800 |
Skjástýring | Qualcomm Adreno 504 |
Vefmyndavél | Já |
Staðsetning myndavélar | Framan og aftan |
Hljóð |
|
Innbyggðir hátalarar | Já |
Hljóðnemi | Já |
Tengi fyrir heyrnartól | Já |
Tengimöguleikar |
|
Símkerfi | 4G |
4G kerfi | LTE |
SIM | Já |
Bluetooth | 4.2 |
Minniskortalesari | MicroSD |
Styður allt að _GB | 256 |
Rafhlaða |
|
Rafhlaða | Lithium-ion |
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu | 4850 mAh |
Litur og stærð |
|
Litur | Svartur |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.