LG kæli- og frystiskápur - GBP31SWLZN

GBP31SWLZN

  LG kæli- og frystiskápur GBP31SWLZN dregur úr matarsóun með nýstárlegri tækni og góðu rými fyrir stærð. Áreiðanlegur skápur sem er flottur í hönnun og einstaklega orkusparandi.

 • • Orkuflokkur A++
 • • Rúmmál 234/107 L
 • • Hæð 186 cm
 • • Door Cooling, No Frost

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

  LG kæli- og frystiskápur GBP31SWLZN dregur úr matarsóun með nýstárlegri tækni og góðu rými fyrir stærð. Áreiðanlegur skápur sem er flottur í hönnun og einstaklega orkusparandi.

 • • Orkuflokkur A++
 • • Rúmmál 234/107 L
 • • Hæð 186 cm
 • • Door Cooling, No Frost
TIL BAKA 109.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

LG kæli- og frystiskápur GBP31SWLZN dregur úr matarsóun með nýstárlegri tækni og góðu rými fyrir stærð. Áreiðanlegur skápur sem er flottur í hönnun og einstaklega orkusparandi.

Kælirinn: Kælirinn er með allt að 234L rúmmál, fjórar glerhillur úr öryggisgleri og 1 stór grænmetis- og ávaxtaskúffa.

MultiFlow: Vifta sem heldur jöfnu hitastigi og mun því aldrei misjafnt hitastig eyðileggja matinn.

Lýsing: Innbyggt ljós er í skápnum.

Frystir: Frystirinn er með allt að 107L rúmmál og 3 plastskúffur svo hægt er að sjá innihaldið án þess að opna skúffurnar.

Hurðafærsla: Hægt er að framkvæma hurðafærslu á skápnum

NoFrost: Sjálfvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Orkuflokkur: Þessi skápur er í orkuflokki A+, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Innihaldslýsing
- Leiðbeiningabæklingur
- Orkumerki

Kæliskápur / kæli-og frystiskápur

Framleiðandi LG

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 254
Nettó rúmmál kælis (L) 234
Nettó rúmmál frystis (L) 107
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 12
Frystigeta eftir straumrof (klst) 16
Hljóðstyrkur (dB) 36
Vifta fyrir loftstreymi Já, Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Stafrænn hitastillir

Innrétting.

Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3

Aðrar upplýsingar.

Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki Nei
Þolir umhverfishitastig 10-43 ° C (SN-T)

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 160-189
Hæð (cm) 186,0
Breidd (cm) 56-60
Breidd (cm) 59.5
Dýpt (cm) 61.5
Dýpt með handfangi 68.2
Þyngd (kg) 70
TIL BAKA