





Livall snjall-skíðahjálmur með hátalara

Þeir verða ekki betri skíðahjálmarnir en Livall RS1, en hann hlaut einmitt 2018 CES Innovation Awards í "Wearable Technologies" flokknum.
Livall RS1 er snjall-skíðahjálmur sem tengist símanum þínum með Bluetooth.
Hjálmurinn er með tveimur stórum tökkum á sitthvorri hliðinni.
Annar er PTT (Push to Talk) og er til að svara símtölum á fljótan og einfaldan máta.
Hinn er til að hækka, lækka og slökkva/kveikja á hjálminum.
Hjálmurinn er auðveldur í notkun og mælst er með því að nota hann í hitastigi á milli -20º C til 40º C
Hægt er að nota hjálminn sem talstöð (walkie-talkie).
Hljóðneminn er noise-reducing og staðsettur þannig að hann er varinn fyrir vind svo það heyrist skýrt í þér og engin vindhljóð þegar þú talar þótt þú sért á flegiferð niður brekkurnar.
Sama má líka segja með hátalarana en þeir eru varðir með fjarlægjanlegum "multifunction" eyrnarpúðum sem hleypa engum vind í gegn um sig.
Hjálmurinn er að sjálfsögðu framleiddur eftir ströngustu öryggisstöðlum og kemur með "Live Location Sharing" sem getur bjargað lífum ef slys eiga sér stað ásamt SOS Alert sem fer sjálfkrafa í gang við mikið högg.
Almennt |
|
Framleiðandi | Livall |
Almennar upplýsingar |
|
Litur | Grár |
Þyngd (g) | 750 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.