Logitech G513 leikjalyklaborð - Áþreifanlegir rofar

LTG513TACTILE

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Áþreifanlegir lyklar
  Romer-G mekanískt
  RGB lýsing
  Þolgæði: 70 milljón klikk 

28.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Logitech G513 leikjalyklaborðið er með innbyggðum Romer-G áþreifanlegum rofum með 1,5mm virkniþröskuld , svo þú getur verið allt að 25% sneggri. Áþreifanlegir rofar gefa frá sér smell þegar ýtt er niður á þá.

RGB lýsing
G513 er með stillanlegum ljósum sem breytir hverjum takka fyrir sig. Hægt að velja á milli 16.8 milljón lita - hannaðu þína eigin ljósasýningu eða veldu forstillt animation.

Gaming
Þægilegur mjúkur púði fylgir lyklaborðinu. Púðinn getur komið í veg fyrir verki og óþægindi sem myndast eftir langa leikjaspilun og er því tilvalin fyrir keppnisfólk. Púðinn er úr þægilegu leðri sem auðvelt er að þrífa.

Fleiri eiginleikar:
- Þolgæði: 70 milljón clicks
- 45g activation pressure
- 3mm total key movement

Framleiðandi

Framleiðandi Logitech
Lyklaborð og mýs Lyklaborð

Almennar upplýsingar.

Þráðlaus Nei
Baklýst lyklaborð
Mekanískt