Logik kæli- og frystiskápur

LSD185W19E

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Logik kæli- og frystiskápur

 • • Orkuflokkur A+
 • • Rúmmál 220/89 L
 • • Hæð 186cm
 • • Vatnstankur (áfylltur)

  Logik kæli- og frystiskápur

 • • Orkuflokkur A+
 • • Rúmmál 220/89 L
 • • Hæð 186cm
 • • Vatnstankur (áfylltur)
TIL BAKA 89.990 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Kæli- og frystiskápurinn frá Logic er rúmgóður með ávaxta- og grænmetisskúffu auk gler hillna. Vatnstankurinn í hurðinni er tilvalinn til þess að hafa á heitum sumar dögum og frystirinn er með 3 gegnsæjar skúffur.

Hönnun
Skápurinn er 60cm að dýpt og með hurð sem hægt er að færa til eftir því sem hentar þínu eldhúsi. Hægt er að framkvæma hurðafærslu á hurðinni.

Kæliskápurinn
Með allt að 220 lítra rúmmál er hægt að geyma allar stærðir af mat. Skápurinn er með 4 glerhillur og eina stóra skúffu fyrir ávexti og grænmeti.

Ávaxta- og grænmetisskúffa
Sérhönnuð skúffa er í skápnum fyrir ávexti og grænmeti.

Vatnstankur
Tankurinn í hurð skápsins tekur allt að 2 lítra af vatni.

Höggvarnar glerhillur
Hillurnar í kæliskápnum eru úr sterku öryggisgleri sem er hannað til þess að brotna ekki út um allt sem lengir endingartíma þeirra.

LED ljós
Ljósið inn í skápnum er sterkt og svo auðvelt er að sjá innihaldið þó dimmt sé úti. LED ljósið er einnig orkusparandi og endist lengur en hefbundnar ljósaperur.

Frystirinn
Frystirinn er staðsettur neðst á skápnum og er með allt að 89 lítra geymslupláss. Hægt er að geyma pizzur, fisk, kjöt eða ís í þremur gegnsæjum frystiskúffum. Ein af skúffunum er stærri en hinar til að geyma stærri einingar af mat. 

Orkuflokkur
Þessi skápur er í orkuflokki A+, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Kæliskápur / kæli-og frystiskápur

Kælitæki Kæli- og frystiskápur
Framleiðandi Logik

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 273,00
Nettó rúmmál kælis (L) 220
Nettó rúmmál frystis (L) 89
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 4
Frystigeta eftir straumrof (klst) 21
Hljóðstyrkur (dB) 42
Vifta fyrir loftstreymi Nei
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Nei
Stafrænn hitastillir Nei
Gaumhljóð fyrir hurð Nei
Vatnsvél
Klakavél Nei

Innrétting.

Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Hilla fyrir flöskur Nei
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3

Aðrar upplýsingar.

Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig 16-43 ° C (NT); 10 ° -38 ° (SN-ST)

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 160-189
Hæð (cm) 186,0
Breidd (cm) 56-60
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 59
Dýpt með handfangi 59
Þyngd (kg) 59
TIL BAKA