Lume Cube kastljós

LUMECUBESINBLK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Fyrir síma eða útivistavélar
  • 1500 lumen
  • Vatnshelt í 30m
  • Bluetooth
12.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Lume Cube kastljósið er öflugur kastari sem er tilvalinn til þess að lýsa upp umhverfið fyrir video eða ljósmyndir sem eru teknar með snjallsíma, spjaldtölvu eða útivistarvél. Kastarinn er einungis 3.8 cm á hæð/breidd og vatnsheldur í all að 30m dýpi.

Stýring
Hægt er að stjórna kubbinum með tökkum sem eru á hliðinni eða þráðlaust í gegnum Bluetooth fyrir bæði iOS eða Android tæki. Einnig er hægt að nota kastljósið sem flass fyrir DSLR myndavélar. Hægt er að tengja allt að 5 kubba í einu og stjórna í gegnum síman.

Fleiri eiginleikar
- 6000K color temperature
- Innbyggð rafhlaða með Micro USB tengi (60-90 mín hleðsla)
- Yfir 2 klst rafhlöðuending með 50% birtustigi
- 30 mín rafhlöðuending með 100% birtustigi
- LED gaumljós fyrir rafhlöðu
- Takkar fyrir birtustig (10 stig, 150lm)
- Optical skynjari og red-eye skynjari
- 1/4" skrúfgangur
- Auðvelt að tengjast myndavélum, sérstaklega GoPro

Aukahlutir fyrir útivistavélar