Magformers Deluxe S.T.E.A.M. Basic - 200 segulform

75710008

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Magformers eru skemmtileg og litrík segulform sem má festa saman til að gera flottar myndir eða skúlptúra. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn með þessu veglega 200 bita setti og byggðu það sem þér dettur í hug, hvort sem það er dýr, farartæki, fígúra eða eitthvað allt annað. Innifalin eru LED ljós, hljóðnemi, mótór og sérstök hjól sem hægt er að stjórna með fjarstýringum sem einnig fylgja með og ganga fyrir 3 AAA rafhlöðum. Rafhlöðurnar fylgja ekki með. Einnig fylgja spjöld með tillögum að samsetningum.

59.995 kr.
47.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þroskandi leikfang sem virkjar sköpunarkraft og þjálfar lausnamiðaða hugsun. Það er hannað með hin bandarísku S.T.E.M. kennslufræði í huga en þar er lögð áhersla á vísindi (science), tækni (technology), verkfræði (engineering) og stærðfræði (mathematics) en nú hefur listum (art) verið bætt við og kallast fræðin því S.T.E.A.M. Nota má vöruna í sambærilegum tilgangi fyrir íslensk börn.

 

Leikföng

Leikföng Magformers segulform
Framleiðandi Magformers