Marshall Acton 2 Hátalari Svartur

10308

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Bluetooth, AUX
  • Rafmagns tengdur
  • Marshall Bluetooth app
  • 1x30W, 2x15W
39.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Marshall Acton 2 Hátalari Svartur II er nettur og kraftmikill stereo hátalari og passar vel í flest rými. Upplifðu jafnan og ríkan hljóm með skýrum miðtónum framlengjanlegum hátónum og djúpum bassa sem þú getur stjórnað í símanum.

Bluetooth: Með bluetooth getur þú streymt tónlistina þráðlaust í gegnum símann eða tölvuna.

Marshal snjallforritið: Skiptu um lag eða lagalista, flokkaðu lögum eftir gerðum eða ósk með Marshal Bluetooth snjallforritinu.

Analog stjórnstöð: Þrjú stigalaus hjól ofaná hátalaranum leyfir þér að fínstilla hljóðburðinn.

Eiginleikar:

-30 watta class D magnari fyrir látíðni
-2x 15 watta class D magnarar fyrir hátíðni

Í pakkanum:

-Marshall Acton BT II
-Rafmagnssnúra
-Bæklingur
-Öryggisbæklingur

Framleiðandi

Framleiðandi Marshall

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 1x30W + 2x15W
Tónjafnari
Fjarstýring Marshall Bleutooth app

Spilari.

Geislaspilari Nei
Útvarp Nei

Tengimöguleikar.

WiFi Nei
Bluetooth
AUX inn
Rafhlaða Nei

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 16x26x15
Þyngd (kg) 2,5