Marshall Major III þráðlaus on-ear heyrnartól

MAJORIIIBTBK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Á eyra
  • Bluetooth, 3,5mm Jack
  • Allt að 30 klst. rafhlöðuending
  • Stjórnstöð á snúru
19.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þráðlausu Marshall Major III á eyru Heyrnartól með táknrænu Marshall merkinu að framann, eru með flotta sígilda hönnun og góða hljómgæði. Með allt að 30 klukkutíma rafhlöðuendingu í þráðlausri notkun.

Sígild hönnun: Major III eru með stílhreina og sígilda hönnun og eru búin endingagóðum efnum.

Þráðlaus gæði: Þessi heyrnartól eru búin nýjustu bluetooth 5.0 aptX codec tækninni og tryggir því að hljómgæðin tapist ekki í streyminu. Þessi heyrnartól spila skýrt og vítt hljóðsvið líkt því sem finnst í þræddum heyrnartólum.

Hljómgæði: Sérhannaðir 40mm hátalarar tryggir betri hljómgæði. Major III er með endurbættan bassa fyrir mjúkan miðtón, skýra hátóna og hentar því flestum tónlistaaðdáendur.

Fjarlægjanleg 3,5mm Jack snúra: Með heyrnartólunum kemur fjarlægjanleg hljóðsnúra, á henni er handfrjáls búnaður og stýriborð fyrir tónlist. Hægt er að nota heyrnartólin með snúrunni ef þau eru rafmagnslaus.

Sambrjótanleg

Innihald í pakka:

-Major III
-3,5mm jack snúra með handfrjálsum búna og stjórnborði
-Bæklingur
-Micro USB hleðslusnúra

Heyrnartól - tegund

Heyrnartól - tegund Á eyra (on-ear)
Framleiðandi Marshall
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Stærð hátalara (Driver) 40mm

Aðrar upplýsingar.

Hljóðstillir á snúru
Hljóðnemi
Litur Svartur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig