Marshall Tufton ferðahátalari - Svartur

TUFTONBTBK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Bluetooth ferðahátalari
  IPX2 vatnsvarinn
  360° hljóðdreyfing
  20+ klst af spilatíma

69.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Marshall hljómgæði hvert sem þú ferð, með Marshall Tufton ferðahátalaranum. 20+ klst af spilatíma og IPX2 vatnsvörn gerir þennan hátalara með betri kostum í ferðalagið eða sem fyrirferðalítill hátalari milli herbergja heima. Notast er við multi-directional audio hönnun sem er í raun 360° hljóðdreyfing. Marshall Tufton gefur því fullan hljóm og vítt hljómsvið.

Multi-directional audio hönnun: Tufton dreyfir hljóðinu í þrjár mismunandi áttir og í bak til að skapa vítt og öflugt hljómsvið sem hentar bæði vel inni sem og utanhúss. 

20+ klst rafhlöðuending: Haltu teitinu á lífi í alla nótt. Tufton Keep the party going all night long. Tufton gives you more than 20 hours of play time in one charge. You can enjoy music at short notice and get six hours of play time with just 20 minutes of charging.

Bluetooth 5.0: Hægt er tengja Tufton við tvö mismunandi Bluetooth tæki samtímis. 

Stilltu hljóð eftir eyra: Tufton er með þrjá hnappa sem hægt er að nota til að fínstilla hljóðið eftir þínu eyra.

 

Framleiðandi

Framleiðandi Marshall

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 102 dB
Tónjafnari

Spilari.

Tengimöguleikar.

WiFi Nei
Bluetooth
AUX inn
Rafhlaða Lithium-ion, 20+ rafhlöðuending í spilun

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 35x16.3x22.9 cm
Þyngd (kg) 4.9