-25%

Miele Jubilee uppþvottavél G6000SCUBRWS

G6000SCUBRWS

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Miele Jubilee uppþvottavél G6000SCUBRWS

 • • Orkuflokkur A+++
 • • 6 kerfi, 4 hitastig
 • • Hljóðstyrkur 44dB
 • • AutoOpen, stillanleg grind

  Miele Jubilee uppþvottavél G6000SCUBRWS

 • • Orkuflokkur A+++
 • • 6 kerfi, 4 hitastig
 • • Hljóðstyrkur 44dB
 • • AutoOpen, stillanleg grind
TIL BAKA
Verð áður: 159.995 kr.
119.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Stærð: 60cm breið uppþvottavél sem þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns í einu.

Þvottakerfi: Uppþvottavélin bíður upp á 6 þvottakerfi og 4 mismunandi hitastig. M.a. er hægt að velja Eco, Automatic og Intensive 75 eða 46 mínútna hraðkerfi.

Stillanleg grind: Ef þú þarft að koma stóru leirtaui fyrir þá er ekkert mál að stilla grindina svo allt komist fyrir.

Tímastillt ræsing: Hægt er að seinka ræsingu á kerfi ef óskað er eftir því að vélin klári þvottinn á einhverjum ákveðnum tíma, t.d. rétt eftir vinnu.

AutoOpen: Náttúruleg leið til að þurrka leirtauið strax eftir þvott. Hurðin opnast sjálfkrafa þegar kerfi klárast til að hleypa gufu úr vélinni.

Skjár: Auðvelt er að stilla vélina með notandavænum LED skjá og sjá eftirstöðvar tíma.

Orkuflokkur: Þessi ofn er í orkuflokki A+++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm

Almennar upplýsingar.

Framleiðandi Miele
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 237
Þvær borðbúnað fyrir 14
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2716
Hljóðstyrkur (dB) 44

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 4
Hraðkerfi (mín) 46
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa Nei
Hnífaparaskúffa

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Hvítur
Hæð (cm) 80,5
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 57
TIL BAKA