Miele þvottavél WDB020

WDB020

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 7 kg þvottageta
  • 1400 snúningar á mín.
  • Orkuflokkur A+++
  • Kolalaus mótor
129.994 kr.

eða 11.602 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 139.224 kr. ÁHK 13.06 %

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Miele WDB020 er þvottavél með 7 kg þvottagetu og 1400 snúninga vindingu.

Kerfi: Öll hefðbundin kerfi ásamt 15C° köldum þvott, CapDos kerfi sem er ætlað fyrir viðkvæmar flíkur og ullarkerfi. Einnig er hraðkerfi sem klárar málið á einungis 20 mínútum.

Skjár: Stór og góður LCD skjár sem þægilegt er að lesa af, sýnir helstu stillingar og eftirstöðvar tíma.

Honeycomb tromla: Tromla úr ryðfríu stáli sem er hönnuð til að fara vel með þvottinn þinn, hún er með minni vatnsholum sem minnkar líkur á að efni flækist og skemmist.

Tímaræsing á kerfi: Hægt er að stilla tímann þegar óskað er eftir að þvottakerfi fari af stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og verður þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Kolalaus mótor: Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari.

Hágæða vél: Þessi Miele þvottavél er hönnuð til að endast í um 20 ár.

Orkuflokkur A+++

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Miele

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,3-0,9
Orkunotkun á ári (kWh) 175
Þvottahæfni A
Vinduhæfni B
Raki í þvotti eftir vindu 53
Snúningshraði 1400
Þvottageta KG 7
Tromla (L) 59
Ljós í tromlu Nei
Vatnsnotkun á ári 10340
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 50
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi Nei
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 20
Önnur kerfi 15C° kaldur þvottur

Öryggi.

Barnaöryggi Nei

Útlit og stærð.

hurðaropnun (°) 180
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 63,6
Þyngd (kg) 90

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig