Joby Gorillapod 1K kit - Myndavélafesting
- • Sveigjanlegur þrífótur
- • Burðargeta allt að 1 kg
- • Gúmmífætur fyrir stöðugleika
- • Léttur og endingargóður
Er varan til í verslun nálægt þér?
Sveigjanlegur þrífótur með 1 kg burðargetu. Hann er sterkur og léttur og því auðvelt að ferðast með hann. Hentar meðal annars vel fyrir þá sem stunda vlogging.
Sveigjanlegur: fæturnir eru sveigjanlegir sem þýðir að það er hægt að krækja þeim við nánast hvaða yfirborð sem er.
Fjölbreytilegur: þrífótinn er hægt að nota fyrir myndavélar, "flash", hátalara, ljós eða hvaða tæki sem er minna en 1 kg og með ¼"-20 festingu fyrir þrífót.
Stöðugur: gúmmífætur sem auka stöðugleika.
Endingargóður: yfir 100 mismunandi plastefni voru prófuð til að finna hvað hentaði best.
Nákvæmni: höfðinu er hægt að snúa 360° og hægt er að halla því 90°.
Hægt er að nota þrífótinn með öðrum JOBY pro-level fylgihlutum.
Aukahlutir fyrir SLR |
|
Aukahlutir fyrir SLR vélar | Þrífætur |
Framleiðandi | Joby |