







Powershot SX740 ferðapakki - Svört

Canon Powershot SX740 myndavélin er lítil og handhæg myndavél sem tekur flottar 4K UHD myndir og myndbönd. Vélinni fylgir þrífótur og taska.
- • 20,3 Mpix Digic 8
- • 4,3 - 172mm / 4 x aðdráttur
- • 3840 / 60p
- • Þrífótur og taska fylgir
- • Lithium-ion rafhlaða
Lagerstaða:
Vefverslun: | Uppselt | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Fá eintök eftir |
Canon Powershot SX740 myndavélin er lítil og handhæg myndavél sem tekur flottar 4K UHD myndir og myndbönd. Vélinni fylgir þrífótur og taska.
- 20,3 Mpix Digic 8
- 4,3 - 172mm / 4 x aðdráttur
- 3840 / 60p
- Þrífótur og taska fylgir
- Lithium-ion rafhlaða
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun og er ekki væntanleg aftur.
Lagerstaða:
Vefverslun: | Uppselt | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Fá eintök eftir |

Linsan
Linsan er með brennivídd upp á 24-960 (35 mm jafngildi) með f / 3.3-f / 6.9 ljósop.
Stöðugleiki
5-axis Intelligent Image Stabilizer tryggir stöðuga mynd- og myndbandsupptöku, jafnvel við mikinn aðdrátt (zoom).
Smart Auto
Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir að þú þurfir sjálf/ur að breyta flóknum stillingum, vegna þess að með einum smell metur Smart Auto tæknin sjálf hvaða stillingar henta best hverju sinni.
Skjárinn
LCD skjárinn er 3" (7,5 cm) en honum er hægt að snúa 180° til að ná hinni fullkomnu sjálfu (selfie).
Myndbandsupptaka
Myndavélin styður 4K UHD 3840 / 60 p myndbandsupptöku.
Ferðasett
Til að vernda myndavélin fylgir með henni Canon DCC-2400 tösku. Í töskunni er einnig hægt að geyma minniskort og minni aukahluti. Í ferðasettinu er einnig Joby DSC Gorilla þrífótur með sveigjanlegum fótum sem tryggja stöðugleika þegar fallegar myndir eru teknar.
Eiginleikar:
- Hraðvirkur Digic 8 myndörgjörvi
- Andlitsskanni fyrir fallegar myndir með jöfnum húðlit
- Snerti myndbandsupptaka (Single-touch)
- Innbyggt flass
- Myndavélin styður SD, SDHC og SDXC minniskort
- Rafhlaðan er hlaðin með USB snúru
Myndavélar |
|
Framleiðandi | Canon |
Upplausn |
|
Hámarksupplausn (MP) | 20,3 MP |
Linsa |
|
Optical aðdráttur | 40 x |
Stafrænn aðdráttur | 4 x |
Skjár |
|
Skjágerð | TFT |
Skjástærð (″) | 3,0 |
Snertiskjár | Nei |
Eiginleikar |
|
Innbyggt flass | Já |
Fókus (punktar) | 9 |
ISO | 100-3200 |
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) | 15 - 1/3200 sek |
Minnkun á rauðum augum | Já |
Myndbandsupptaka | Já |
Staðall í myndbandsupptöku | MP4 |
Minni |
|
Innra minni | Nei |
Minniskortarauf | Já, SD, SDHC, og SDXC |
Minniskort fylgir | Nei |
Tengimöguleikar |
|
USB tengi | Já |
Wi-Fi stuðningur | Já |
Wi-Fi tenging | Já |
Rafhlaða |
|
Rafhlaða | Lithium-ion, NB-13L |
Hleðslurafhlaða | Já |
Litur og stærð |
|
Stærð (HxBxD) | 6,38 x 11,01 x 3,99 cm |
Þyngd (g) | 299 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.