







Polaroid Now skyndimyndavél - Svört

Taktu ljósmyndir í góðum gæðum með Polaroid Now skyndimyndavélinni með nýjum Auto Focus og Dual exposure. Einnig er myndavélin með tímastilli og hleðslurafhlöðu.
- • Auto Focus
- • Dual exposure
- • Tímastillir, hleðslurafhlaða
- • USB tengi
- • Fyrir i-Type og 600 filmur
Lagerstaða:
Vefverslun: | Fá eintök eftir | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Til á lager | |
Grandi: | Fá eintök eftir | |
Akureyri: | Uppselt | |
Flugstöð: | Uppselt |
Taktu ljósmyndir í góðum gæðum með Polaroid Now skyndimyndavélinni með nýjum Auto Focus og Dual exposure. Einnig er myndavélin með tímastilli og hleðslurafhlöðu.
- Auto Focus
- Dual exposure
- Tímastillir, hleðslurafhlaða
- USB tengi
- Fyrir i-Type og 600 filmur

Fangaðu rétta augnablikið með Polaroid Now skyndimyndavélinni sem bíður upp á alla helstu eiginleika OneStep2 myndavélarinnar og blandar þeim saman við tækni eins og sjálfvirkan fókus og tvöfaldan lýsingartíma (e. Dual exposure).
Myndavélin
Þessi myndavél frá Polaroid er með hágæða linsu sem er með aðdrátt í allt í 0,6 metra fjarlægð og lengra. Öflugt flass ljós tryggir að hægt sé að taka myndir jafnvel í lítilli birtu.
Tímastillir
Vertu á ljósmyndinni með vinum þínum með því að stilla tíman sem gefur þér tækifæri á að stilla þér fyrir framan myndavélina.
Hleðslurafhlaða
Hægt er að hlaða myndavélina með því að tengja rafhlöðuna með USB snúru.
Filmur
Þessi myndavél virkar með i-Type filmum og klassískum 600 filmum.
Myndavélar |
|
Myndavélar | Zoom myndavélar |
Framleiðandi | Polaroid |
Upplausn |
|
Linsa |
|
Skjár |
|
Eiginleikar |
|
Minni |
|
Tengimöguleikar |
|
USB tengi | Já |
Rafhlaða |
|
Rafhlaða | Lithium-ion |
Hleðslurafhlaða | Já |
Litur og stærð |
|
Litur | Svartur |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.