KitVision Escape HD5W útivistamyndavél - WiFi

KVESCAPE5W

  Elskar þú að labba, hjóla, stökkva, klifra eða kafa og vilt taka það upp á myndband? KitVision Escape HD5 útivistamyndavél er auðveld í notkun og tekur upp FULL HD myndbönd. Þú getur einnig tekið 12Mpix kyrrmyndir og með þessari myndavél ertu með 120° wi

 • • Útivistamyndavél
 • • HD 1080 30fps
 • • 2'' litaskjár, WiFi
 • • Festingar fylgja

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Elskar þú að labba, hjóla, stökkva, klifra eða kafa og vilt taka það upp á myndband? KitVision Escape HD5 útivistamyndavél er auðveld í notkun og tekur upp FULL HD myndbönd. Þú getur einnig tekið 12Mpix kyrrmyndir og með þessari myndavél ertu með 120° wi

 • • Útivistamyndavél
 • • HD 1080 30fps
 • • 2'' litaskjár, WiFi
 • • Festingar fylgja
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Elskar þú að labba, hjóla, stökkva, klifra eða kafa og vilt taka það upp á myndband? KitVision Escape HD5 útivistamyndavél er auðveld í notkun og tekur upp FULL HD myndbönd.  Þú getur einnig tekið 12Mpix kyrrmyndir og með þessari myndavél ertu með 170° wide-angle linsu sem hentar fyrir allar íþróttir.  Þessi útgáfa er með WiFi tengingu.

Eiginleikar: Myndavélin kemur með hýsingu sem er gegnsæ og vatnsheld í allt að 30 metra dýpi.

WiFi: Þú getur sent efni yfir í snjallsíma eða spjaldtölvu hratt og auðveldlega í gegnum Wifi.

Rafhlaða: 900 mAh Li-ion rafhlaða sem gefur allt að 90 min notkun.  Rafhlaðan er hlaðin með USB snúrur.

Fleira: 1920x1080/30fps og 720p/30fps myndbandsupptaka. Það þarf microSD minniskort (stuðningur fyrir 32GB kort eða minna). Einnig er hægt að taka 12Mpix kyrrmyndir með tímastilli.

Aukahlutir: Vatnshelt hús, Festingar fyrir handfang, festing á hjálm, tveir límmiða-fletir, 90° millistykki, Quick-Release klemma, klemma fyrir stand, micro USB snúra.

ATH microSD kort fylgir ekki. Þarf að vera í vél svo hún virkar (styður 8-32GB microSD kort).

Myndbandsupptökuvél

Módel Escape HD5W
Framleiðandi KitVision

Almennar upplýsingar.

Upplausn 1920x1080
Hljóðkerfi Mono
Kyrrmyndataka Já, 12Mpix
Staðall á kyrrmynd JPEG
Innbyggt flass Nei
Innbyggðir hátalarar Nei
3D upptaka Nei

Linsa.

Optical aðdráttur na
Stafrænn aðdráttur na
LUX na

Skjár.

Skjágerð Litaskjár
Skjástærð (″) 2,0
Snertiskjár Nei

Minni.

Innra minni 0
Minniskortarauf Já, microSD
Styður allt að _GB 32
Minniskort fylgir Nei

Tengimöguleikar.

USB Já, microUSB
AV tengi Nei
micro HDMI Nei
WiFi
GPS Nei

Aðrar upplýsingar.

Fjarstýring Nei
Rafhlaða 900mAh Li-ion
Hleðslutæki fylgir USB snúra
Forrit sem fylgja Nei

Litur og stærð.

Litur Svartur
TIL BAKA