






Nespresso CitiZ and Milk hylkjakaffivél - Hvít

Hylkjakaffivélin frá Nespresso er með einstaka hönnun, mjólkurflóara, fjarlægjanlegan vatnstank, snögga upphitun og einstaklega notendavænt kerfi. Vélin slekkur á sér sjálfkrafa eftir 9 mínútur eftir notkun.
- • 1L vatnstankur
- • 1.710 W
- • 19 bör þrýstingur
- • Bollastærð: Espresso og Lungo
- • Sjálfvirk kaffivél með mjólkurflóara
- • Sjálfvirkur slökkvari
Lagerstaða:
Vefverslun: | Til á lager | |
Lindir: | Til á lager | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Fá eintök eftir | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Uppselt |
Hylkjakaffivélin frá Nespresso er með einstaka hönnun, mjólkurflóara, fjarlægjanlegan vatnstank, snögga upphitun og einstaklega notendavænt kerfi. Vélin slekkur á sér sjálfkrafa eftir 9 mínútur eftir notkun.
- 1L vatnstankur
- 1.710 W
- 19 bör þrýstingur
- Bollastærð: Espresso og Lungo
- Sjálfvirk kaffivél með mjólkurflóara
- Sjálfvirkur slökkvari
Lagerstaða:
Vefverslun: | Til á lager | |
Lindir: | Til á lager | |
Skeifan: | Fá eintök eftir | |
Grandi: | Fá eintök eftir | |
Akureyri: | Fá eintök eftir | |
Flugstöð: | Uppselt |

Njóttu þess að hella upp á ilmandi gott kaffi heima hjá þér með Nespresso CitiZ & Milk Single Capsule hylkjakaffivélinni. Vélin er með allt að 19 bar þrýsting og 25 sekúndna upphitunartíma svo þú færð kaffið þitt á augabragði. Hægt er að velja stærri bolla með því að fjarlægja bakkann fyrir smærri bolla. Kaffivélin slekkur svo sjálfkrafa á sér eftir 9 mínútur.
Hönnun
Verðlauna kaffivél sem bæði byrjendur og lengri komnir kaffiunnendur geta notað. Vélin er bæði stílhrein og smá og passar því einstaklega vel inn í hvaða nútíma eldhús sem er.
Aeroccino
Vélin er með Aeroccino mjólkurflóara sem getur útbúið fjölbreytta mjólkurbyggða kaffi drykki með mjúkri froði.
Notendavæn
Með Nespresso CitiZ & Milk þarftu einungis einn takka til þess að hella upp á kaffið. Hægt er að velja tvær stærðir.
Bollastærð
Veldu á milli tveggja stærða og helltu upp á annaðhvort Espresso (40 ml) eða Lungo (110 ml).
Einföld í notkun
Notendavænar aðgerðir, sjálfvirkar stillingar og aðeins 25 sekúndna upphitunartími gerir þessa kaffivél einstaklega fjölskylduvæna. Hver fjölskyldumeðlimur getur fundið sinn uppáhalds drykk og hellt upp á.
Fjarlægjanlegur bakki
Hægt er að koma fyrir stærri bolla með því að fjarlægja bakkan sem smærri bollar fara á.
Sjálfvirkur slökkvari
Vélin slekkur sjálfkrafa á sér ef hún er ekki í notkun eftir 9 mínútur.
Kaffivél |
|
Framleiðandi | Nespresso |
Almennar upplýsingar |
|
Rafmagnsþörf (W) | 1710 |
Þrýstingur (psi/bar) | 19 |
Stærð (L) | 1 |
Flóar mjólk | Já |
Tímastillir | Nei |
Kaffikvörn | Nei |
Mögulegt að losa vatnstank | Já |
Gaumljós fyrir hreinsun | Já |
Sjálfhreinsikerfi | Nei |
Útlit og stærð |
|
Litur | Hvítur |
Stærð (HxBxD) | 27,2 x 21,8 x 37,2 cm |
Þyngd (kg) | 4,1 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.