Nilfisk Select ryksuga 650W

WCO13P08A1

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 650W
  • 11,2m vinnuradíus
  • HEPA 13
  • Orkuflokkur A+
29.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Nilfisk Select ryksugan notar HEPA 13 síu, er 650 watta og með 11,2m vinnuradíus.

Kraftur: Ryksugan hefur allt að 650W sogkraft í orkuflokki A.

Vinnuradíus: Ryksugan er með 11,2m vinnuradíus.

Sía: HEPA 13. Ryksugan lætur vita þegar þarf að skipta um síu.

Orkuflokkur: Ryksugan er í orkuflokki A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Innifalið í pakka:
- Ryksugan
- 1x Ryksugupoki

Auka ryksugupoka má finna hér.

 

Ryksugur og moppur

Ryksugur og moppur Ryksugur
Framleiðandi Nilfisk

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 650
Orkuflokkur A
Orkunotkun á ári (kWh) 22
Útblástur (ABCDEFG) A
Sogafl á parketi/flísum A
Sogafl á teppi A
Sía HEPA 13
Hljóðstyrkur (dB) 75
Vinnuradíus 11,2
Gaumljós fyrir pokaútskipti
Gaumljós fyrir síuútskipti

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Þyngd (kg) 6,4

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig