Nokia 9 PureView blár

NOK9PVBLU

Er varan til í verslun nálægt þér?

  6" PureDisplay pOLED 2K skjár
  5x Bakmyndavélar
  Android 9 Pie, Android One
  6GB RAM, 128GB minni

99.985 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Nokia 9 PureView er í sínum eigin klassa í myndatöku. Fimm myndavélar í baki taka myndina þína allar á sama tíma og sameina í hágæða mynd sem er ólík öllu sem sést hefur í snjallsíma hingað til. Síminn er einnig með glæsilegum pOLED skjá í 1440x2880 upplausn sem er í hæsta gæðaflokki.

Skjár: 6" PureDisplay pOLED 2K skjár gerir símanum kleift að sýna þér hversu glæsilegar myndirnar eru sem þú tekur með honum.

Örgjörvi: Snapdragon 845 örgjörvi sér til þess að síminn er stöðugur í notkun og vinnur með myndavélum úr myndunum sem þú tekur.

Myndavélar: Fimm myndavélar koma saman í eina mynd sem er af hæsta gæðaflokki. Ef þú vilt ná góðum myndum úr snjallsímanum þínum þá er þetta síminn fyrir þig því betri myndgæði eru ekki að finna. Svo er 20MP myndavél að finna á framhlið símans.

Rafhlaða: 3320 mAh rafhlaða heldur símanum þunnum en gefur honum einmitt rétt magn af orku til að keyra út daginn. Síminn styður einnig þráðlausa hleðslu og 18W hraðhleðslu.

Þrautseigur: Síminn er með Gorilla Glass 5 gleri sem er höggþolið að vissu marki og er með IP67 vatns- og rykheldni.

Annað:
-128 GB geymslurými
-6 GB vinnsluminni
-DualSIM
-Android 9 Pie, Android One

Farsímar

Farsímar Snjallsímar
Framleiðandi Nokia
Módel 11AOPL01A05

Almennar upplýsingar.

Stýrikerfi Android
Útgáfa stýrikerfis Android 9 Pie, Android One
Íslenska Valmynd og innsláttur
Fjöldi SIM korta 2
SIM Nano-SIM
4G
WiFi
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth 5.0
NFC
GPS Já, A-GPS, GLONASS, BDS
USB 3.1, Type C 1.0

Örgjörvi.

Chipsets Qualcomm SDM845 Snapdragon 845 (10 nm)
Hraði örgjörva (GHz) Octa-Core (4x2.8 GHz Kryo 385 Gold og 4x1.7 GHz Kryo 385 Silver)

Minni.

Vinnsluminni (GB) 6
Innbyggt minni (GB) 128
Minniskortarauf Nei

Skjár.

Skjágerð pOLED
Skjástærð ('') 6,0
Snertiskjár
Upplausn 1440x2880
Corning Gorilla Glass
Annað Fingrafaraskanni undir skjá, þráðlaus hleðsla.

Spilari.

Útvarp Nei
3,5mm mini-jack tengi Nei

Myndavél.

Staðsetning myndavélar Að framan og aftan
Myndavél 5x Carl Zeiss linsur með LIGHT-tækni. 2x RGB, 3xB&W linsur. f/1.8, 28mm.
Upplausn myndavélar 12MP
Flass
Myndbandsupptaka 2160p, 30fps, HDR

Rafhlaða.

Rafhlaða 3320 mAh
Endist í biðstöðu (klst) 79
Endist í 3G biðstöðu (klst) 25
Endist við notkun (klst) 10

í Kassa.

Aukahlutir í sölupakkningu: USB C hleðslusnúra, heyrnartól, USB C í 3.5mm breytistykki fyrir heyrnartól, hleðslukubbur, SIM pinni, leiðarvísir.

Litur og stærð.

Litur Blár
Stærð (HxBxD) 155x75x8 mm
Þyngd (g) 172

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig