-20%

NVIDIA SHIELD TV 16GB með leikjafjarstýringu

NVIDSHI216GB
  • • 16 GB geymslurými
  • • Fjarstýring fylgir
  • • Leikjafjarstýring fylgir

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 16 GB geymslurými
  • • Fjarstýring fylgir
  • • Leikjafjarstýring fylgir
TIL BAKA
Verð áður: 39.994 kr.
31.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

Nvidia Shield er margmiðlunarspilari sem býður upp á mynd- og leikjastreymi í 4K gæðum. Með þessari útgáfu kemur innbyggt Chromecast, þráðlaus nettenging eða með þræði og GeForce NOW fyrir aðgengi að PC leikjunum þínum.

4K HDR stuðningur: Þökk sé kraftmikla örgjörvanum og skjákorti sem fylgir þá býður tækið upp á 4K UHD upplausn í 60 römmum á sekúndu. Með hjálp endurnýjunartíðninnar sér HDR um að dekkri hlutar myndarinnar verði dekkri og bjartari hlutarnir bjartari. Þú færð því enn skarpari mynd og fleiri litbrigði.

Hljóð: Nvidia Shield 4K styður Dolby 7.1 surround hljóð sem nýtist vel með heimabíó kerfum. DTS: X og Dolby Atmos bjóða uppá tölvuvert betri hljóðgæði í miklum styrk.

Forrit: Hægt er að velja á milli þúsunda forrita í gegnum Google Play, þar á meðal Netflix, YouTube ofl.

Speglun: Tækið hefur innbyggðan Chromecast stuðning sem hægt er að nýta með takka á fjarstýringunni. Það er hægt að spegla ljós- eða bíómyndum á skjáinn í 4K gæðum.

Leikjaspilun: Shield-TV ræður bæði við Android leiki sem og kröfuharða tölvuleiki. Það er einnig hægt að streyma leiki frá PC tölvunni þinni. Ath: Fyrir suma leiki þá þarf Shield leikjafjarstýringu (Fylgir með).

Innifalið í pakkningu:
-Nvidia Shield TV
-Nvidia Shield fjarstýring
-Nvidia Shield leikjafjarstýring
-Aflgjafi

Sjónvarpflakkara

Framleiðandi Nvidia

Almennar upplýsingar.

Fjarstýring Já, hefðbundin og leikjafjarstýring
LAN tengi
HDMI tengi 1
WiFi Innbyggt
USB 2x USB 3.0
Stærð (HxBxD) Dýpt: 10,2 Breidd: 15,8cm
Þyngd (kg) 0,26
TIL BAKA