NZXT H500i turnkassi - Mattur svartur

NZXTCAH500WB1

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Byggðu þína eigin kraftmikla leikjatölvu sem uppfyllir þínar þarfir með NZXT H500i turnkassanum. Þú getur stjórnað því hvernig þú vilt hafa bæði kælinguna og lýsinguna.

 • • Sterkbyggður turnkassi
 • • Með hliðarglugga
 • • 2x viftur fylgja
 • • 2x RGB LED renningar fylgja

  Byggðu þína eigin kraftmikla leikjatölvu sem uppfyllir þínar þarfir með NZXT H500i turnkassanum. Þú getur stjórnað því hvernig þú vilt hafa bæði kælinguna og lýsinguna.

 • • Sterkbyggður turnkassi
 • • Með hliðarglugga
 • • 2x viftur fylgja
 • • 2x RGB LED renningar fylgja
TIL BAKA 19.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

NZXT H500i turnkassinn leyfir þér að setja stór skjákort, nokkra harða diska, góða loft- og vökvakælingu og RGB LED lýsingu. Hliðarglugginn sem er úr gleri gerir þér kleift að sýna öðrum innihald vélarinnar. Turnkassinn er gerður úr stáli og er með flokkunarkerfi fyrir snúrur svo öllu sé haldið til haga inni í vélinni og loftflæðið sé gott. Tvær NZXT Aer F viftur og tveir RGB LED renningar fylgja með turnkassanum.

CAM Smart controller: CAM Smart búnaðurinn leyfir þér að hafa 3 mismunandi viftustöðvar með allt að 10 W output á hverri stöð. Auk þess er eitt RGB LED tengi sem styður allt að 4 NZXT Hue+ RGB LED renning eða allt að 5 Aer RGB viftu.

Þakið: þak turnkassana er með tvö hraðvirk 3.0 USB tengi og 3,5 mm tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema.

Eiginleikar:
- Styður ATX format PSU
- Styður ATX, Micro ATX og Mini-ITX format móðurborð
- 2+1x drive bays for 3.5" drive units (third bay requires removal of fan)
- 2+1x drive bay for 2.5" drive units (third bay requires removal of fan)
- 7 standard expansion card slots
- Dual GPU card installation in vertical slot (recommended 30 cm riser card - not included)
- 2x 120 mm/140 mm front fan positions
- 1x 120 mm rear fan position (1x NZXT Aer F 140 mm fan included)
- 1x 120 mm/140 mm top fan position (1x NZXT Aer F 120 mm fan included)
- Ryksíur on bottom, side and PSU air intakes
- Max. radiator size: up to 280 mm (front), up to 120 mm (rear)
- Max. CPU cooler hæð: 165 mm
- Max. GPU card lengd: 381 mm
- Pláss fyrir vatnskælingu: 180 mm (meðfram snúrunum), 86 mm (meðfram gólfinu á turninum)
- Cable routing space: 19-23 mm

Almennt

Almennar upplýsingar.

Fylgihlutir í kassa 1x NZXT Aer F 140 mm vifta, 1x NZXT Aer F 120 mm vifta
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 46,0 x 21,0 x 42,8 cm
Þyngd (g) 7000
TIL BAKA