OBH Nordica Optigrill XL

OBHGO722DS0

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 2000W
  • • Viðloðunarfrítt
  • • 9 grillkerfi
  • • 800 cm2 steikarflötur

  • • 2000W
  • • Viðloðunarfrítt
  • • 9 grillkerfi
  • • 800 cm2 steikarflötur
TIL BAKA 39.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

OBH Nordica Optigrill er einfalt grill sem að hentar fyrir samlokur, kjöt og fisk.

Grillflötur: Með stórum 800 cm2 grillflöt sem að hentar þegar verið er að elda mikið af mat. Með grillinu fylgir stór fjarlægjanlegur bakki fyrir fitu.

Hitastilling: Grillið er með 9 mismunandi grillkerfi eftir því hvernig mat er verið að grilla t.d. hamborgara, samloku, fisk, kjúkling, beikon o.fl. Auk þess er grillið með 4 mismunandi hitastillingar ef maður vill stjórna sjálfur matargerðinni.

Mælikerfi: Í grillinu er kerfi sem að mælir hversu þykkt kjötið er og sýnir hversu vel kjötið er grillað.

Eldhústæki

Eldhústæki Heilsugrill og raclette
Framleiðandi OBH Nordica
Rafmagnsþörf (W) 2000
Litur Stál
TIL BAKA