Philips HUE hreyfiskynjari

HUEMOTIONP

  Opnaðu nýjan heim og finndu nýja möguleika fyrir þig og Philips HUE kerfið heima hjá þér.

 • • Philips HUE
 • • Hreyfiskynjari
 • • IP42
 • • Snjallvæðing
 • • Hvað er Philips Hue?

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Opnaðu nýjan heim og finndu nýja möguleika fyrir þig og Philips HUE kerfið heima hjá þér.

 • • Philips HUE
 • • Hreyfiskynjari
 • • IP42
 • • Snjallvæðing
 • • Hvað er Philips Hue?
TIL BAKA 5.795 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Ath. hreyfiskynjarinn þarfnast Philips Hue stjórnstöðvar.

Með þessum þráðlausa Philips HUE hreyfi skynjara getur þú snjallvætt heimilið enn frekar. 

Þú getur stillt skynjarann þannig hann kveiki á Philips HUE ljósinu sjálfkrafa þegar hann skynjar hreyfingar t.d. þegar hurð opnast inn í herbergi, þegar þú labbar inn í stofu eða í anddyri þegar þú kemur upp að dyrunum.

Skynjarinn er þráðlaus með IP42 vörn og gengur fyrir rafhlöðum.

Hvað er Philips Hue?

Almennt

Framleiðandi Philips

Almennar upplýsingar.

Annað Hreyfiskynjari
Stærð (HxBxD) 5,5x2cm
Þyngd (g) 100
TIL BAKA