






Philips LatteGo EP324350 kaffivél

Sjálfvirk kaffivél frá Philips, LatteGo EP324350. Með 5 mismunandi drykki sem vélin getur bruggað sjálfvirkt, 13 grófleikastillingar á mölun og LatteGo mjólkurflóara.
- • 15 bar þrýstingur
- • 1,8 lítra vatnstankur
- • LatteGo kerfi
- • 5 kaffidrykkir
Lagerstaða:
Vefverslun: | Fá eintök eftir | |
Lindir: | Fá eintök eftir | |
Skeifan: | Uppselt | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Uppselt | |
Flugstöð: | Uppselt |
Sjálfvirk kaffivél frá Philips, LatteGo EP324350. Með 5 mismunandi drykki sem vélin getur bruggað sjálfvirkt, 13 grófleikastillingar á mölun og LatteGo mjólkurflóara.
- 15 bar þrýstingur
- 1,8 lítra vatnstankur
- LatteGo kerfi
- 5 kaffidrykkir

Bruggaðu fimm mismunandi kaffibolla án fyrirhafnar með Philips LatteGo EP324350. Espresso, Americano, hefðbundin bolli eða Latte Macchiato og Cappuccino sem nýta sér mjólkurflóun kaffivélarinnar. Einnig er hægt að stilla styrkleika og grófleika baunanna með 13 stiga keramik kvörn.
Frá baun til kaffibolla
Njóttu þægindanna með sjálfvirkri kaffivél sem sparar þér bæði tíma og vinnu. Það eina sem þarf að gera er að ýta á einn takka og vélin malar kaffið í réttu magni og hellir uppá á örskotstundu. Þegar baunirnar eru malaðar rétt áður en þær eru notaðar færðu besta bragðið og ilminn. Í stað þess að velja hylkjavél færð þú ódýrara kaffi og minni plastnotkun sem er bæði umhverfisvænt og sparsamt.
LatteGo system
Bruggaðu drykki með flóaðri mjólk eða ekki á svipstundu og án fyrirhafnar. Hægt er að gera Latte Macchiato, Cappuccino, Americano, Espresso og svo auðvitað bara hefðbundinn kaffibolla. Americano, Espresso og hefðbundni bollinn er brugganlegur bæði einfaldur og tvöfaldur.
My Coffee Choice
Með My Coffee Choice getur þú stillt styrkleika og grófleika fyrir þínar baunir þannig að bollinn þinn sé eins og þú vilt hafa hann.
Keramik kvörn
Það eru 13 grófleikastillingar á kvörninni svo þú getir valið réttan grófleika fyrir þínar baunir. Einnig er kvörnin úr keramiki sem gerir hana hljóðlátari og endingarbetri, eða allt að 20.000 kaffibolla.
AquaClean sía
AquaClean vatnssía heldur vatninu sem fer í bruggun kaffisins hreinu og tæru.
Notendavæn
TFT skjár veitir þér upplýsingar og aðstoð við bruggun og notkun á vélinni á skýran máta.
Auðveld í hreinsun
Vélin lætur vita þegar þarf að þrífa hana. Einning er hún hönnuð til þess að vera einföld og auðveld í þrifum svo það taki sem minnstan tíma.
Kaffivél |
|
Framleiðandi | Philips |
Almennar upplýsingar |
|
Þrýstingur (psi/bar) | 15 |
Stærð (L) | 1,8 |
Vatnsmælir | Já |
Stilling á styrkleika | Já |
Flóar mjólk | Já |
Tímastillir | Nei |
Kaffikvörn | Já |
Mögulegt að losa vatnstank | Já |
Sjálfhreinsikerfi | Já |
Útlit og stærð |
|
Litur | Silfur |
Stærð (HxBxD) | 43,3 x 24,6 x 37,1 cm |
Þyngd (kg) | 8 |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.