Philips OneBlade skeggsnyrtir og rakvél QP252030

QP252030

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Rakar, snyrtir og mótar
  • 3 kambar fyrir lengd
  • Vatnsheld
  • 45 mín. rafhlöðuending
5.795 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

OneBlade frá Philips sameinar allt sem þú þarft til að halda skegginu snyrtilegu. OneBlade snyrtir skeggið með hámarksnákvæmni og er einnig hægt að nota sem venjulega rakvél. OneBlade rakar mjög þétt án þess að erta húðina.

Lengdarstillingar: Með rakvélinni fylgja þrír mismunandi kambar til að setja framan á vélina - 1mm, 3mm og 5mm.

Rakvélablað: OneBlade býður upp á einfalda útskiptingu á rakvélablöðum og fylgir eitt auka blað með vélinni. Mælt er með að skipta um blað á 4 mánaða fresti.

Vatnsheld: Hægt að nota rakvélina í sturtu án þess að hafa áhyggjur.

Hleðslurafhlaða: OneBlade er með hleðslurafhlöðu sem endist í allt að 45mínútur.

Framleiðandi

Framleiðandi Philips

Almennar upplýsingar.

Vatnsþolin
Mögulegt að þrífa með vatni
Skjár Nei

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða
Rafhlaða endist í notkun (mín) 45
Rafhlöðumælir Nei
Gaumljós fyrir hleðslu

Aðrar upplýsingar.

Aukahlutir 3 kambar fyrir lengd og auka rakvélablað
Litur Grænn