Polaroid 600 Square myndavél

POLORI600CAM

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Polaroid 600 Square myndavél

 • • Polaroid 600 Square
 • • Klassísk polaroid
 • • Filma: 600
 • • Svört

  Polaroid 600 Square myndavél

 • • Polaroid 600 Square
 • • Klassísk polaroid
 • • Filma: 600
 • • Svört
TIL BAKA 19.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Polaroid 600 serían setti strik sitt í söguna þegar ljósmyndir urðu vinsælli og auðveldari að framkalla. Myndavélin er eitt af helstu táknmyndum pop kúltúrsins, hvort sem það er 635, 636, Impulse eða Sun 660 serían. Hver einasta vél hefur verið endurnýtt, yfirfarin, skoðuð og sett saman af sérfræðingum til þess að tryggja að hún nýtist vel inn í framtíðina.

Polaroid 600 serían er með Flash, aðdráttarlinsu og birtustigsstillingu. Filmur í vélina: 600 (hentar ekki öðrum filmutegundum)

Ath! útlit myndavélarinnar getur verið öðruvísi enn á myndinni þar sem þær eru endurnýttar.

Myndavélar

Framleiðandi Polaroid

Upplausn.

Linsa.

Skjár.

Eiginleikar.

Innbyggt flass

Minni.

Tengimöguleikar.

Rafhlaða.

Litur og stærð.

TIL BAKA