Polaroid Originals OneStep Everything box - Svört

POLONEEVERY

  Polaroid Originals OneStep Everythingbox - Svört

 • • 1x i-Type Blue myndavél
 • • 2x litafilmu sett
 • • Tímastillir fyrir sjálfu
 • • 60 daga rafhlöðuending
 • • OneStep Plus, OneStep+

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Polaroid Originals OneStep Everythingbox - Svört

 • • 1x i-Type Blue myndavél
 • • 2x litafilmu sett
 • • Tímastillir fyrir sjálfu
 • • 60 daga rafhlöðuending
 • • OneStep Plus, OneStep+
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Polaroid Originals OneStep 2 gerir þér kleift að taka myndir og framkalla í hæstu gæðu. OneStep 2 er með tímastilli, öflugt flass og rafhlöðu sem endist í allt að 60 daga á fullri hleðslu. OneStep 2 er blanda af því besta úr nútímanum og 1977 þegar upprunlega Polaroid OneStep myndavélin steig á svið í fyrsta sinn. Gefðu myndasafninu þínu einkennandi yfirbragð með Polaroid Originals OneStep 2.

OneStep Everything Box
Boxið inniheldur 1stk myndavél og 2x litafilmu sett.

Linsa: Hágæða linsa með fastan fókus frá 0.6m til sjóndeildarhrings.

Notendavæn: Myndavélin er klár í slagin um leið og hún er tekin úr kassanum, engin uppsetning.

Rafhlaða: 1100 mAh lithium-ion rafhlaða þýðir að tækið endist í allt að 2 mánuði á einni hleðslu.

Filmur: OneStep 2 notar hvaða i-Type og 600 filmur sem er.

ELKO custom properties

Framleiðandi Polaroid
TIL BAKA