PS3: LEGO Star Wars The Force Awakens

PS3LEGOSWFA

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Hér er komin nýjasta leikurinn í vinsælustu leikjaseríu LEGO. Loksins geta aðdáendur stórmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens gleymt sér í ævintýralegum hasar með einstakri aðstoð LEGO. Hér er saga myndarinnar rakin með skondnum og skemmtilegum breytingum. Einnig er hægt að spila í sögu sem gerist fyrir atburði myndarinnar og varpar nýju ljósi á aðalpersónurnar og athafnir þeirra.
5.995 kr.
5.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

SPILUN
- Spilarar geta kafað dýpra í söguþráð myndarinnar en í nokkrum öðrum leik, með skemmtilegu kryddi í anda LEGO, að ógleymdum söguþræði sem gerist fyrir atburði myndarinnar.
- Fjöldi persóna, farartækja og staðsetninga úr Star Wars. Hægt er að spila leikinn sem helstu hetjur The Force Awakens, eins og Rey, Finn, Poe Dameron, Han Solo, Chewbacca, C-3PO og BB-8 auk illmenna eins og Kylo Ren, Hux og Phasma, á þekktum stöðum eins og Jakku og Stjörnubana og á hinum ýmsu farartækjum.
- Með nýju leikjakerfi verða spilarar að byggja og endurbyggja og velja úr fjölda möguleika (til að leysa þrautir eða hafa gaman) sem leiða söguþráðinn áfram.
- Spilarar verða að nota umhverfið skynsamlega í spennandi geislabyssubardögum til að stöðva framgang Frumreglunnar ógurlegu.
- Hér má skoða nýjar hliðar vetrarbrautarinnar og taka þátt í æsispennandi geimbardögum á ógnarhraða eins og aldrei fyrr.
- Gervigreind leiksins hefur verið tekin í gegn og óvinir andspyrnunnar geta nú notað LEGO-kubbana til að styðja stormsveitarmennina og óska eftir stuðningi úr lofti eða frá stórskotaliði.

Leikjatölva

Aldurstakmark 7
Útgefandi Warner Bros
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 28.6.2016
Netspilun TBA

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig