PS4: Assassin's Creed Odyssey

PS4ASSASSINSCOD

Er varan til í verslun nálægt þér?

    • Assassin's Creed Odyssey
    • Fyrir Playstation 4
9.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Sögusvið Assassins Creed Odyssey er hinn magnaði heimur Forn-Grikkja á bronsöld. Hér gefst þér kostur á að móta örlög þín með hverri ákvörðun sem þú tekur í leiknum.

Þér hefur verið afneitað af fjölskyldu þinni og rekinn á brott til að leita örlaga þinna. Ferð þín um hinn horfna heim mótar þig frá upphafi; úr ótýndum málaliða yfir í frækna hetju fornaldar, þar sem guðir og menn ráða örlögum stríðshrjáðra landa. Þú munt mæta ódauðlegum hetjum og taka þátt í frægustu orrustum bronsaldar í vöggu vestrænnar menningar.

Leikjatölva

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Hasarleikir
Aldurstakmark 18
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 05.10.2018
Fjöldi leikmanna 1
Leikjasería Assassin´s Creed