PS4: Battlefield Hardline

PS4BFHL

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Í Battlefield Hardline geta leikmenn látið alla „löggu og bófa“ drauma sína rætast.  Þessi grjótharði skotleikur sameinar netspilunina sem Battlefield leikirnir eru þekktir fyrir við spennandi söguþráð fullan af tilfinningum, hasar og átökum. Leikmenn fara í hlutverk Nick Mendoza sem er ungur lögreglumaður í hefndarhug.  Söguþráður leiksins snýst um Nick og félaga og sækir hann innblástur sinn í þá lögregluþætti sem við þekkjum úr sjónvarpinu.  Í netspilun leiksins geta leikmenn elt glæpamenn, rænt bankahvelfingar og bjargað gíslum svo fátt eitt sé nefnt.
3.494 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

 Leikurinn inniheldur
 
• Löggur og glæpamenn mætast í heimi sem er fullur af glæpum.
• Hraða spilun, en Battlefield Hardline er hraðasti Battlefield leikurinn hingað til.
• Fullt af græjum sem krefjast nýrrar hugsunar í spilun.  Þar á meðal eru gripkrókar, rafbyssur og fleira.
• Helling af farartækjum, en leikmenn geta vaðið um á allskyns bílum, þyrlum og stærri farartækjum.

 

Leikjatölva

Aldurstakmark 18
Útgefandi EA
Útgáfuár 2015
Útgáfudagur 19.3.2015
Netspilun

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig