PS4: Call of Duty WWII

PS4CODWWII

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Call of Duty serían leitar aftur í ræturnar og endurskapa helstu bardaga seinni heimsstyrjaldarinnar í glænýjum Call of Duty leik sem kemur út 3.nóvember eða Call of Duty WWII. Leikurinn mun innihalda æsispennandi og dramatískan söguþráð, hraða netspilun

    Call of Duty serían leitar aftur í ræturnar og endurskapa helstu bardaga seinni heimsstyrjaldarinnar í glænýjum Call of Duty leik sem kemur út 3.nóvember eða Call of Duty WWII. Leikurinn mun innihalda æsispennandi og dramatískan söguþráð, hraða netspilun

TIL BAKA 4.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Call of Duty serían leitar aftur í ræturnar og endurskapa helstu bardaga seinni heimsstyrjaldarinnar í glænýjum Call of Duty leik. Leikurinn mun innihalda æsispennandi og dramatískan söguþráð, hraða netspilun og co-op möguleika þar sem uppvakningar koma við sögu.

Leikurinn gerist í Evrópu á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar og fá leikmenn að taka þátt í stærstu atburðunum. Leikurinn inniheldur fjölmörg vopn frá þessum tíma sem öll hafa verið endurgerð og sett inní leikinn.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu Playstation 4
Tegund leiks Skotleikir
Aldurstakmark 18
Útgefandi Activision
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 3.11.2017
Netspilun
TIL BAKA