Death Stranding

PS4DEATHSTRAND

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Death Stranding er einstök leikjaupplifun frá Hideo Kojima. Þú ert Sam Bridges og þarft að ferðast um hættulegan, dularfullan heim þar sem dauðinn mætir þér á hverju horni.

 • • Kojima Productions
 • • Fyrir PlayStation 4
 • • Ævintýraleikur
 • • Fyrir 18+ ára

  Death Stranding er einstök leikjaupplifun frá Hideo Kojima. Þú ert Sam Bridges og þarft að ferðast um hættulegan, dularfullan heim þar sem dauðinn mætir þér á hverju horni.

 • • Kojima Productions
 • • Fyrir PlayStation 4
 • • Ævintýraleikur
 • • Fyrir 18+ ára
TIL BAKA 10.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Úr smiðju leikjafrumkvöðulsins Hideo Kojima kemur glæný leikjaupplifun ólík öllu öðru á PlayStation 4. Sam Bridges þarf að finna sér leið í gegnum heim sem er umbreyttur af Death Stranding. Með glefsu af framtíðinni í eigin höndum leggur Sam af stað í heiminn til að sameina hann á ný. Vofur gegnsýra heiminn og mannkynið nálgast útrýmingu. Sam þarf að ferðast um þennan hættulega heim og bjarga mannkyninu frá örlögum sínum. Hvaða leyndardóm er að finna í Death Stranding? Hvað mun Sam upplifa á ferðalagi sínu? 

Fræga leikara er að finna í aðalhlutverkum leiksins. Norman Reedus leikur Sam Bridges og Mads Mikkelsen, Lindsay Wagner, Léa Seydoux og Guillermo del Toro fara með hlutverk.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Ævintýraleikir
Aldurstakmark 18+
Útgefandi Sony Interactive Entertainment
Útgáfuár 2019
Útgáfudagur 8. nóvember
TIL BAKA