PS4: Dishonored 2

PS4DISHONORE2

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Útgáfudagur 11.11.2016 Dishonored 2, gerist fimmtán arum eftir að hinn illi Lord Regent var sigraður og rottuplágan leið undir lok - ásamt öllu því sem henna fylgdi.
    Önnur og enn hættulegri ógn steðjar nú að eyjunni og þurfa spilarar á ný að bregða sér í hlutverk þeirra Emely eða Corvo sem gædd er einstökum hæfileikum til að kanna umhverfi sitt og ráða niðurlögum óvina sinna.

3.495 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þú ræður ferðinni og söguþráðinum.
Eitt af því sem gerir Dishonored 2 að einstökum leik er að allt sem þú gerir hefur áhrif á framvinduna og hvernig úr henna spinnst.

Leikjatölva

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Hasarleikir
Aldurstakmark 18+
Útgefandi Bethesda
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 11.Nóvember
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun Nei
Fjöldi leikmanna í netspilun 1

Sjá svipaðar vörur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig