PS4: Far Cry - New Dawn

PS4FARCRYND

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Framhald af Far Cry 5
  • • Snúið aftur til Hope County
  • • Skotleikur

  • • Framhald af Far Cry 5
  • • Snúið aftur til Hope County
  • • Skotleikur
TIL BAKA 8.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Snúið aftur til Hope County í Far Cry - New Dawn. Sautján ár eru liðin síðan Far Cry 5 og þú spilar sem Captain, sem berst með og aðstoðar fólkinu í sýslunni eftir að kjarnorkuslys varð löngu áður. Nú er sýslunni ógnað af the Highwaymen, ribbaldar sem að nýta sér viðkvæmu stöðu sýslunnar til að ræna og drepa. Systurnar Mickey og Lou eru leiðtogar hópsins og þú þarft að standa saman með vondum og góðum persónum úr Far Cry 5 til að steypa þeim af stól.

 

Tölvuleikir

Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Skotleikir
Aldurstakmark 18+
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2019
Útgáfudagur 27. mars
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun
Fjöldi leikmanna í netspilun 2-12
TIL BAKA