PS4: Far Cry Primal

PS4FARCRYPRIM

Er varan til í verslun nálægt þér?

  18+. Far Cry Primal er nýjasti leikurinn í þessari stórskemmtilegu og feikivinsælu leikjaseríu. Leikurinn gerist fyrir u.þ.b. tólf þúsund árum og fara leikmenn í spor veiði- og bardagamannsins Takkar sem er sá eini sem eftir af sínu fólki eftir að ætflokkur hans var þurrkaður út af grimmum óvinum. Vopnlaus og allslaus þarf Tekkar nú að byggja sig upp að nýju, safna eða búa til vopn, temja dýr og kanna hið risastóra landsvæði í landinu Oros þar sem hætturnar leynast við hvert spor, bæði í formi annarra ættbálka og grimmra dýra af öllum stærðum og gerðum sem sýna mönnum enga miskunn.
6.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

 

Spilun:

 • Safnaðu styrk, vopnum, vinum og hæfileikum og búðu til nýjan veiðiflokk.
 • Sigraðu grimm rándýr og annað fólk sem vill þig dauðan.
 • Vingastu við þá sem geta aðstoðað þig við að lifa af og auka hæfileikana.
 • Berstu við ættflokka sem vilja koma í veg fyrir að þú og vinir þínir vaxi að styrk.
 • Finndu hvar óvinir þínir halda sig og skipuleggðu árás með vopnum sem þú hefur byggt úr beinum þeirra sem þú hefur þegar fellt.
 • Lærðu að beita eldi til að auka kraft vopna þinna eða hræða burtu óvini.
 • Aflaðu þér síaukinna bardagahæfileika og lærðu að fella bráð þína með einu höggi – en passaðu þig um leið því önnur rándýr munu renna á lyktina!

Leikjatölva

Aldurstakmark 18
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 23.2.2016
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun TBA
Leikjasería -

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig