PS4: No Man´s Sky

PS4NOMANSSKY

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Leikurinn er gerður af Hello Games og sækir innblástur sinn í klassískar vísindaskáldsögur og hversu óendanlega stór og fjölbreyttur alheimurinn getur verið.   Í No Man‘s Sky geta leikmenn flakkað um og rannsakað heim sem er óendanlegur að stærð og inniheldur fjölmargar plánetur með fjölbreyttu dýra- og plöntulífi og allskyns verum.  Í miðju alheimsins liggur svo leyndarmál sem dregur leikmenn að sér og hvetur þá áfram til að halda ferðalaginu áfram, en hvert ferðalag er fullt af hættum, nýjum kvikindum og stórhættulegum geimræningjum.  Til að lifa af þurfa leikmenn að uppfæra skipið sitt, geimbúning og vopn.  Það er algjörlega í þínum höndum hvernig þú spilar leikinn.  Viltu vaða um og skoða alheiminn, viltu berjast við allt og alla eða viltu stunda viðskipti á milli pláneta með allskyns hráefni?  Valið er þitt í þessum stærsta leik ársins.

     

5.994 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Leikurinn inniheldur

Skoðaðu alheiminn – Leikurinn inniheldur meira en 18,446,744,073,709,551,616 plánetur og því nóg að skoða í þessum risastóra leik.
Þú ræður ferðinni – Markmiðið er að komast að miðju alheimsins.  Þú ræður hvernig og á hvaða hátt.
Deildu upplifunum – Allir byrja leikinn á ytri mörkum alheimsins og þurfa að vinna sig inn að miðju.  Á leiðinni upplifir þú plánetur sem þú getur nefnt og deilt efni þeirra með öðrum.

 


 

Leikjatölva

Aldurstakmark 7
Útgefandi Hello Games
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 10.8.2016
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun TBA

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig